Vafrinn verður að vera stilltur þannig að „kökur“ (cookies) séu leyfðar
Vefurinn notar tvær kökur:
Sú mikilvæga er stöðukakan, venjulega nefnd MoodleSession. Þú verður að leyfa þessa köku í vafranaum til að tryggja samfellu og innskráningu á milli síðna á vefnum. Þegar þú skráir þig út eða lokar vafranum eyðist þessi kaka (í vafranum og á vefþjóni).
Hin kakan er einungis til þæginda og er venjulega nefnd eitthvað eins og MOODLEID. Hún man notandanafnið þitt í vafranum. Þetta hefur það í för með sér að þegar þú kemur aftur á vefinn er búið að fylla út notandanafnsreitinn á innskráningarsíðunni fyrir þig. Það er í lagi að hafna þessari köku – þú verður þá bara að lykla aftur inn notandanafnið þitt í hvert sinn sem þú skráir þig inn á vefinn.